3512 Industrial Engine Caterpillar


Self-Diagnostics

Usage:

3512 1LM
Stjórntölvan er búin einhverri getu til sjálfsgreiningar. Þegar rafmagnsvandamál með inntaki eða úttaki greinist er greiningarkóði myndaður. Þetta gefur til kynna tiltekið vandamál í rafrásum.

Greiningarkóðar eru einnig myndaðir þegar óeðlileg virkni greinist í aflvélinni. Til dæmis er greiningarkóði myndaður þegar viðvörun um lágan olíuþrýsting verður virk. Í þessu tilviki er greiningarkóðinn vísbending um vandamál. Þessi gerð greiningarkóða er kölluð tilvik. Tilvik verður virkt þegar óeðlileg vinnsluskilyrði greinast í aflvélinni.

Greiningarkóði fyrir yfirstandandi vandamál er kallaður virkur bilunarkóði.

Greiningarkóði sem er vistaður í minni er kallaður skráður kóði. Alltaf skal sinna virkum bilunarkóðum á undan skráðum kóðum. Skráðir kóðar geta náð til eftirfarandi flokka:

  • Ósamfelld vandamál

  • Skráð tilvik

  • Afkastaferill

Skráðir kóðar þurfa ekki endilega að þýða að þörf sé á viðgerðum. Hugsanlega var gert við vandamálið eftir að kóðinn var skráður. Skráðir kóðar geta gagnast við bilanaleit vegna ósamfelldra vandamála.

Caterpillar Information System:

Back to top
The names Caterpillar, John Deere, JD, JCB, Hyundai or any other original equipment manufacturers are registered trademarks of the respective original equipment manufacturers. All names, descriptions, numbers and symbols are used for reference purposes only.
CH-Part.com is in no way associated with any of the manufacturers we have listed. All manufacturer's names and descriptions are for reference only.