323F SA and 323F LN Excavator Caterpillar


Hydraulic System Oil Level - Check

Usage:

323F SA FA2

------ VIÐVÖRUN! ------

Heit olía og heitir vélarhlutar geta valdið meiðslum. Ekki láta heita olíu eða heita vélarhluta komast í snertingu við húð.



TILKYNNING

Aldrei má fjarlægja áfyllingar/lofttappa úr glussatanknum ef glussinn er heitur.

Loft getur komist í kerfið og valdið skemmdum á dælu.




Skýringarmynd 1g02280453
Glussaolíutankurinn er hægra megin á vélinni.

  1. Leggið vinnuvélinni á jafnsléttu. Leggið skófluna á jörðina með griparminn í lóðréttri stöðu, eins og sýnt er.

  2. Opnið aðgangshurðina hægra megin á vinnuvélinni.


    Skýringarmynd 2g02024082
    (A) Hátt hitasvið
    (B) Lágt hitasvið

  3. Haldið glussahæð við neðri hitamörk (B) ef vélin er köld. Haldið glussahæð við efri hitamörk (A) ef vélin er við eðlilegan vinnuhita.

  4. Lokið dyrunum.

    Athugið Framkvæmið skref 5 til og með skrefi 8 ef olíuhæð er lítil.

    Athugið Sjá notkunar og viðhaldshandbókina, "Almennar upplýsingar um áhættur" varðandi upplýsingar um vökvaleka.

    ------ VIÐVÖRUN! ------

    Kerfi undir þrýstingi!

    Glussatankurinn inniheldur heita olíu undir þrýstingi. Til að komast hjá brunameiðslum vegna óvæntrar losunar heitrar olíu losið um tankþrýstinginn þegar slökkt er á vélinni með því að snúa lokinu varlega u.þ.b. 1/8 úr hring þar til lokið nær varastoppara.




    Skýringarmynd 3g03886627


    Skýringarmynd 4g02275615
    Áfyllingarlok
    (A) LOCK (læsa)
    (B) PRESSURE RELEASE - START (þrýstingslosun – upphaf)
    (C) PRESSURE RELEASE - END (þrýstingslosun – lok)
    (D) OPEN (opna)

  5. Losið þrýstinginn sem gæti verið til staðar í glussarásinni með eftirfarandi hætti. Sjá Skýringarmynd 4 varðandi stillingar áfyllingarloks.

    1. Snúið áfyllingarlokinu rangsælis og færið örina úr stöðu (A) yfir í stöðu (B).

    2. Losið þrýstinginn í það minnsta í 45 sekúndur með því að færa örina úr stöðu (B) yfir í stöðu (C).

    3. Þrýstið áfyllingarlokinu niður og færið örina úr stöðu (C) yfir í stöðu (D).

    4. Fjarlægið áfyllingarlokið eftir að losað hefur verið um þrýsting í tanki.

  6. Bætið á olíu ef með þarf. Sjá Notkunar- og viðhaldshandbók, "Seigja smurefna".

  7. Athugið O-hring áfyllingarloksins. Endurnýjið O-hring ef pakkningin er skemmd.

  8. Hreinsið áfyllingarlokið. Herðið áfyllingarlok glussatanksins að stöðu (A).

Caterpillar Information System:

C1.7 and C2.2 Industrial Engines High Pressure Fuel Lines
C280-12 Marine Engine Engine Oil - Change
323F SA and 323F LN Excavator Hydraulic System Oil Filter (Pilot) - Replace
323F SA and 323F LN Excavator Hydraulic System Oil Filter (Case Drain) - Replace
C1.7 and C2.2 Industrial Engines Belts - Inspect/Adjust
323F SA and 323F LN Excavator Engine Oil and Filter - Change
2015/09/11 Cat® Reman Announces Engine, Short Block, and Long Block Options for Cat Electric Power Applications {1000}
Some Reman Water Pumps for Some 3606 Engines May Leak Oil{1361} Some Reman Water Pumps for Some 3606 Engines May Leak Oil{1361}
New Software Is Used on Certain C18 Marine Engines {1920} New Software Is Used on Certain C18 Marine Engines {1920}
Installation Of Operator ID System on Cat® and Non-Cat Products {7600, 7610, 7620} Installation Of Operator ID System on Cat® and Non-Cat Products {7600, 7610, 7620}
EMCP 4.4 Supervisory Control Panel Generator Loading
C13 and C15 Engines for Combat and Tactical Vehicles Customer Specified Parameters Worksheet
323F SA and 323F LN Excavator Hydraulic System Oil Filter (Return) - Replace
C1.7 and C2.2 Industrial Engines After Starting Engine
EMCP4.2B Utility Circuit Breaker Status Warning
C1.7 and C2.2 Industrial Engines Engine Operation
3516B Generator Set Engines with Dynamic Gas Blending Turbocharger Turbine Temperature Is High
2015/09/23 A New Head Gasket Is Used On Certain Truck Engines {1100}
3500 Industrial and Generator Set Engines Fluid Recommendations
A New Wiring Harness Is Used on Certain G3500 Engines {1403} A New Wiring Harness Is Used on Certain G3500 Engines {1403}
G3606 and G3608 Engines Engine Lifting Bracket - Remove and Install
A New Fuel Cap With Relief Vent Is Now Used on Certain XQ800 Power Modules {1273} A New Fuel Cap With Relief Vent Is Now Used on Certain XQ800 Power Modules {1273}
2015/09/11 New Software Is Used on Certain G3300 Petroleum Engines {1920}
An Improved Halogen Lamp is Now Available for Certain Excavators {1434} An Improved Halogen Lamp is Now Available for Certain Excavators {1434}
Back to top
The names Caterpillar, John Deere, JD, JCB, Hyundai or any other original equipment manufacturers are registered trademarks of the respective original equipment manufacturers. All names, descriptions, numbers and symbols are used for reference purposes only.
CH-Part.com is in no way associated with any of the manufacturers we have listed. All manufacturer's names and descriptions are for reference only.