323F SA and 323F LN Excavator Caterpillar


Hydraulic System Oil Filter (Pilot) - Replace

Usage:

323F SA FA2

------ VIÐVÖRUN! ------

Heit olía og heitir vélarhlutar geta valdið meiðslum. Ekki láta heita olíu eða heita vélarhluta komast í snertingu við húð.




    Skýringarmynd 1g02022844

  1. Leggið vinnuvélinni á jafnsléttu. Leggið skófluna á jörðina þannig að armurinn sé lóðréttur.

  2. Setjið stýringu glussakerfislæsingar í UNLOCKED (ólæsta) stöðu.

  3. Snúið svisslyklinum í stöðuna ON (KVEIKT).

  4. Færið stýripinna og akstursstangir/fótstig í botn til að minnka þrýsting á stýringarleiðslum.

  5. Snúið svisslyklinum í stöðuna OFF (SLÖKKT) og setjið stjórnstöng glussakerfislæsingar aftur í stöðuna LOCKED (LÆST).


    Skýringarmynd 2g03886627

    ------ VIÐVÖRUN! ------

    Kerfi undir þrýstingi!

    Glussatankurinn inniheldur heita olíu undir þrýstingi. Til að komast hjá brunameiðslum vegna óvæntrar losunar heitrar olíu losið um tankþrýstinginn þegar slökkt er á vélinni með því að snúa lokinu varlega u.þ.b. 1/8 úr hring þar til lokið nær varastoppara.


  6. Losið um þrýsting í glussatanknum með því að snúa tanklokinu hægt u.þ.b. 1/8 úr hring uns lokið nær varastoppara. Þegar losað hefur verið um þrýsting er ýtt ofan á lokið og því snúið áfram uns hægt er að taka það af.

  7. Herðið áfyllingarlokið eftir að losað hefur verið um þrýsting.

  8. Opnið aðgangshurðina hægra megin á vinnuvélinni.


    Skýringarmynd 3g03886657

  9. Hreinsið svæðið til að halda óhreinindum frá síustæðinu.

    Athugið Sjá Notkunar- og viðhaldshandbók, "Almennar upplýsingar um áhættur" varðandi upplýsingar um vökvaleka.

  10. Fjarlægið notuðu forsíuna úr síustæðinu.

    Athugið Alltaf skal farga notuðum síum í samræmi við reglur á hverjum stað.

  11. Hreinsið síusætið.


    Skýringarmynd 4g00101502

  12. Berið hreinan glussa á nýju forsíuna.

  13. Setjið nýju olíusíuna í með höndunum.

    Leiðbeiningar fyrir uppsetningu síunar eru prentaðar á hlið á hverri áskrúfaðri Cat síu. Varðandi síur frá öðrum aðilum en Cat, sjá leiðbeiningar frá framleiðsluaðila síunnar.

  14. Athugið hæð vökvaolíunnar.

    Tilvísun: Sjá notkunar- og viðhaldshandbókina, "Hæð glussa - Athuga" varðandi leiðbeiningar.

  15. Lokið dyrunum.

Caterpillar Information System:

323F SA and 323F LN Excavator Hydraulic System Oil Filter (Case Drain) - Replace
C1.7 and C2.2 Industrial Engines Belts - Inspect/Adjust
323F SA and 323F LN Excavator Engine Oil and Filter - Change
2015/09/11 Cat® Reman Announces Engine, Short Block, and Long Block Options for Cat Electric Power Applications {1000}
Some Reman Water Pumps for Some 3606 Engines May Leak Oil{1361} Some Reman Water Pumps for Some 3606 Engines May Leak Oil{1361}
New Software Is Used on Certain C18 Marine Engines {1920} New Software Is Used on Certain C18 Marine Engines {1920}
Installation Of Operator ID System on Cat® and Non-Cat Products {7600, 7610, 7620} Installation Of Operator ID System on Cat® and Non-Cat Products {7600, 7610, 7620}
EMCP 4.4 Supervisory Control Panel Generator Loading
C13 and C15 Engines for Combat and Tactical Vehicles Customer Specified Parameters Worksheet
C13 and C15 Engines for Combat and Tactical Vehicles Customer Specified Parameters Table
C13 and C15 Engines for Combat and Tactical Vehicles Customer Specified Parameters
390F Excavator DEF Manifold Filters - Replace
C280-12 Marine Engine Engine Oil - Change
C1.7 and C2.2 Industrial Engines High Pressure Fuel Lines
323F SA and 323F LN Excavator Hydraulic System Oil Level - Check
323F SA and 323F LN Excavator Hydraulic System Oil Filter (Return) - Replace
C1.7 and C2.2 Industrial Engines After Starting Engine
EMCP4.2B Utility Circuit Breaker Status Warning
C1.7 and C2.2 Industrial Engines Engine Operation
3516B Generator Set Engines with Dynamic Gas Blending Turbocharger Turbine Temperature Is High
2015/09/23 A New Head Gasket Is Used On Certain Truck Engines {1100}
3500 Industrial and Generator Set Engines Fluid Recommendations
A New Wiring Harness Is Used on Certain G3500 Engines {1403} A New Wiring Harness Is Used on Certain G3500 Engines {1403}
G3606 and G3608 Engines Engine Lifting Bracket - Remove and Install
Back to top
The names Caterpillar, John Deere, JD, JCB, Hyundai or any other original equipment manufacturers are registered trademarks of the respective original equipment manufacturers. All names, descriptions, numbers and symbols are used for reference purposes only.
CH-Part.com is in no way associated with any of the manufacturers we have listed. All manufacturer's names and descriptions are for reference only.